Hrund Snyrtistofa

Ávaxtasýru andlitsmeðferð

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal
Ávaxtasýru andlitsmeðferð
Beauté Neuve Húðflögnun og ljómi
Mildar ávaxtasýrur gera húðina sem nýja og hún ljómar af fegurð.Húðin er búin til úr u.þ.b.þrjátíu mismunandi frumulögun.Efstu lögin eru oft þurr og andlitið tapar ljóma sínum.Meðferðin fjarlægir dauðar húðfrumur og nýjar og heilbrigðar frumur koma í ljós.Ávaxtasýrur, í hæfulegu magni til að erta ekki húðina, smjúga milli dauðra frumra og losa þær varlega frá. 'I lok meðferðar er örvandi Beauté Neuve berjamaskinn settur á andlitið sem verður silkimjúkt og ljómar fallega
Húðflögnun vinnur gegn brúnum blettum og fegrar litarhaft.
Þreyta, álag og tíminn valda því að húðin missir ljóma sinn.Ysta lagið þornar og stíflast af dauðum húðfrumum,það hægist á endurnýjun frumanna og litarhaftið verður dauflegra.Ein Beauté Neuve meðferð ,eða enn betra :þriggja meðferða kúr, losar og fjarlægir þessar dauðu frumur og húðin getur andað á ný.Endurnýjun frumna verður hraðari og húðin endurheimtir fyrri ljóma sinn og fegurð.
 
ÞÚ ERT HÉR: Home Meðferðarlisti Ávaxtasýru Andlitsmeðferð