Hrund Snyrtistofa

Hydradermie andlitsmeðferð

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Hydradermie. Vinsælasta andlitsmeðferðin.
Jónun eflir meðferðina.
Hydraderminie er einstök meðferð. Eftir rúmlega klukkustundar slökun lítur húðin út fyrir að vera "glæný".  Mánaðarleg ástundun tryggir heilbrigðara útlit allt árið í kring. Til eru fimm mismunandi tilbrigði meðferðarinnar sem veljast eftir húðgerð og markmiðum þínum. Hydraderminie er eingöngu framkvæmd af viðurkendum snyrtifræðingum sem hafa náð prófi eftir sérstakt námskeið. Eftir Hydraderminie meðferð er andlitið undarlega afslappað, rólegt og þú finnur hvað þér líður vel. Eftir hvert skipti sérðu hvað Hydraderminie meðferð gerir húðinni gott. Með því að halda meðferðinni við mánaðarlega verður húðin lífleg,heilbrigð og ljómar. Sem margar  glæsilegar og vel útlítandi konur hafa uppgvötvað með GUINOT og snyrtifræðingi sínum. Hvort sem hún er ráðlögð sem þriggja meðferða kúr eða sem mánaðrleg meðferð er Hydraderminie árangursríkasta djúphreinsi  og djúpnæringar meðferð sem til er fyrir andlitið.
Húðin er fallegri strax að meðferð lokinni.

 
ÞÚ ERT HÉR: Home Meðferðarlisti Hydradermie andlitsmeðferð