Hrund Snyrtistofa

Ilmkjarna andlitsmeðferð

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal
Ilmkjarna andlitsmeðferð
Aromatic Töfrar Plantana.
Fallegri húð með aðstoð nátturunar.
Lækningajurtir úr ríki nátturinnar hafa hjálpað fólki í meira en 10.000 ár.Guinot sækir ilmolíur og náttúruleg efni úr jurtum til að fegra og styrkja húðina.Þessari sérhönnuðu meðferð lýkur með ljúfu andlitsnuddi .
Fallegri með ilmolíum
Í Aromatic jurtameðferð sameinast kraftar ilmolíanna í áhrifum sínum á bæði líkama og sál. Þessi einstaka meðferð sameinar góð áhrif ilmolía og nudds og veitir frið og hugarró. Slakaðu á og gleymdu þér í höndum  snyrtifræðings.Meðferðin endar á jurtamaska sem blandaður  er sérstaklega samkvæmt þínum þörfum. Aromatic meðferð er hægt að fara í við og við til slökunar og hressingar eða taka sem þriggja meðferða kúr.
 
ÞÚ ERT HÉR: Home Meðferðarlisti Ilmkjarna andlitsmeðferð