• Hér kemur texti

    Boðið er upp á mjög afslappað andrúmsloft og þægilegt umhverfi, þannig að öllum líði vel bæði konum og körlum.

Andlit

Við bjóðum uppá úrvals andlitsmeðferðir, innifalið er létt herðanudd og hér kemur frekari texti

Hydradermie. Vinsælasta andlitsmeðferðin.

Jónun eflir meðferðina.
Hydraderminie er einstök meðferð. Eftir rúmlega klukkustundar slökun lítur húðin út fyrir að vera „glæný“.  Mánaðarleg ástundun tryggir heilbrigðara útlit allt árið í kring. Til eru fimm mismunandi tilbrigði meðferðarinnar sem veljast eftir húðgerð og markmiðum þínum. Hydraderminie er eingöngu framkvæmd af viðurkendum snyrtifræðingum sem hafa náð prófi eftir sérstakt námskeið. Eftir Hydraderminie meðferð er andlitið undarlega afslappað, rólegt og þú finnur hvað þér líður vel. Eftir hvert skipti sérðu hvað Hydraderminie meðferð gerir húðinni gott. Með því að halda meðferðinni við mánaðarlega verður húðin lífleg,heilbrigð og ljómar. Sem margar  glæsilegar og vel útlítandi konur hafa uppgvötvað með GUINOT og snyrtifræðingi sínum. Hvort sem hún er ráðlögð sem þriggja meðferða kúr eða sem mánaðrleg meðferð er Hydraderminie árangursríkasta djúphreinsi  og djúpnæringar meðferð sem til er fyrir andlitið.
Húðin er fallegri strax að meðferð lokinni.

Hydradermie Lift andlitslifting.

Hátæknileg andlitslifting.
Með árunum þyngist og slaknar á umgjörð andlitsins, aldur og þreyta setja mark sitt á húðina. Fram að þessu hefur stinnandi meðferð aðeins beinst að uppbyggingu húðar, starfsemi hennar örvuð og hún gerð þannig stinnari. Hydradermie Lift andlitsmeðferð er sannarlega byltingarkennd því hún örvar vöðvana, styrkir þá og lyfta andlitsdráttum með frábærum árangi.
Andlitslyfting sem skilar árangi frá fyrsta skipti.
Auk þess að lífga húðina, sléttir Hydradermie Lift meðferðin úr andlitsdráttum með því að styrkja vöðvana. Áhrifin eru dýpri, vöðvarnir endurheimta stinnleika sinn, efnaskipti verða hraðari og andlitsdrættir lyftast sýnilega. Hydradermie Lift jafnast á við leikfimisæfingar sem byggja upp vöðvana og andlitið virðist mun unglegra. Strax í lok fyrsta skiptis sérð þú árangur. Ráðlagt er að mæta í þrjú skipti, húðin verður stinnari og unglegri.

Hydradermie Lift Yeux fyrir augun
Til að yngja augnumgjörðina býður snyrtifræðingurinn upp á árangursríka og milda lausn. Með Hydradermie Lift Yeux er áherslan lögð á vöðvana í kringum augun sem eru styrktir og endurnærðir. Í lok fyrsta skiptis hafa fínar línur mildast, broshrukkur jafnast út og augun virðast unglegri.

Ávaxtasýru andlitsmeðferð

Beauté Neuve Húðflögnun og ljómi
Mildar ávaxtasýrur gera húðina sem nýja og hún ljómar af fegurð.Húðin er búin til úr u.þ.b.þrjátíu mismunandi frumulögun.Efstu lögin eru oft þurr og andlitið tapar ljóma sínum.Meðferðin fjarlægir dauðar húðfrumur og nýjar og heilbrigðar frumur koma í ljós.Ávaxtasýrur, í hæfulegu magni til að erta ekki húðina, smjúga milli dauðra frumra og losa þær varlega frá. ‘I lok meðferðar er örvandi Beauté Neuve berjamaskinn settur á andlitið sem verður silkimjúkt og ljómar fallega
Húðflögnun vinnur gegn brúnum blettum og fegrar litarhaft.
Þreyta, álag og tíminn valda því að húðin missir ljóma sinn.Ysta lagið þornar og stíflast af dauðum húðfrumum,það hægist á endurnýjun frumanna og litarhaftið verður dauflegra.Ein Beauté Neuve meðferð ,eða enn betra :þriggja meðferða kúr, losar og fjarlægir þessar dauðu frumur og húðin getur andað á ný.Endurnýjun frumna verður

© Copyright - Hrund Snyrtistofa